fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Þrumuguðinn Þór staddur á landinu – „Lítið íslenskt ævintýri með stelpunni minni“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 29. september 2023 14:10

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth er staddur á Íslandi ásamt dóttur sinni, India Rose, sem er ellefu ára. 

Hemsworth er þekktastur fyrir hlut­verk sitt sem þrumu­guðinn Þór í Mar­vel myndunum. India Rose lék með honum í þeirri nýjustu, Thor: Love and Thunder.

Hemsworth hefur nú birt fyrstu myndirnar frá Íslandsferðinni á Instagram.

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

Hemsworth tilkynnti í fyrra að hann ætlaði að taka sér frí um óákveðinn tíma frá leiklistinni og verja tíma með fjölskyldunni, eftir að uppgötvaðist að hann er með for­næmi fyrir Alz­heimer sjúk­dóminum. Hann er með tvo erfða­breyti­leika sem auka líkurnar á sjúkdóminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bale spókar sig í Eyjum

Bale spókar sig í Eyjum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“