fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Áhyggjur aðdáenda ná nýjum hæðum – Dansaði ákaft með hnífa

Fókus
Fimmtudaginn 28. september 2023 10:59

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Britney Spears olli aðdáendum verulegum áhyggjum fyrr í vikunni þegar hún birti myndband af sér dansa, haldandi á tveimur stórum hnífum.

„Byrjaði að leika mér með hnífa í eldhúsinu í dag,“ skrifaði hún með myndbandinu sem vakti gríðarlega athygli, svo mikla að söngkonan fann sig knúna til að breyta textanum við færsluna og bætti við að þetta væru ekki alvöru hnífar.

„Hrekkjavakan er handan við hornið,“ sagði hún.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Maria River Red (@britneyspears)

Hnífadansinn var tveimur dögum eftir að söngkonan birti annað umtalað myndband. Í því var hún í bleikum undirfötum og dansaði djarfan súludans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Maria River Red (@britneyspears)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum