fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Kírópraktorkóngar Íslands í eina sæng

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. júní 2023 13:41

Vignir Þór Bollason og Guðmundur Birkir Pálmason. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Birkir Pálmason, kallaður Gummi Kíró, og Vignir Þór Bollason, sameina kírópraktorstofur sínar.

Stofa Gumma Kíró, Kírópraktorstöð Reykjavíkur, mun sameinast stofu Vignis, Líf Kírópraktík, sem er til húsa í Hlíðasmáranum í Kópavogi.

Gummi Kíró greindi frá þessu á Instagram og sagði að samstarfið muni hefjast í byrjun september.

„Það hefur verið draumur okkar beggja að starfa aftur saman og loksins gafst tækifærið. Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur í hlíðarsmáranum, kópavogi í byrjun september,“ segir hann.

Líf Kírópraktík er með stofur í Kópavogi, Selfossi, Egilsstöðum og Grundarfirði.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“