fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Hildur og Jón eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. júní 2023 09:40

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, eignuðust dóttur laugardaginn 10. júní. Hjónin eiga fyrir tvær dætur og Hildur á son frá fyrra sambandi.

„Á ljóshraða eftir langa bið, laugardagskvöldið 10. júní, fæddist okkur Jóni þessi hrausta stúlka. Heilar 17 merkur og 55 cm af mýkt og fegurð. Ekkert í lífinu er betra,“ segir Hildur í færslu á Facebook.

Hildur var gengin á 41. viku meðgöngunnar. Hildur átti síðan afmæli 11. Júní og segir hún: „Minn eigin afmælisdagur rann upp degi síðar og var sá ljúfasti hingað til. Takk fyrir allar kveðjurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir