fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Al Pacino á von á barni – Kærastan 53 árum yngri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 31. maí 2023 09:29

Mick Jagger og Noor Alfallah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Al Pacino, 82 ára, á von á barni með kærustu sinni, Noor Alfallah, 29 ára. TMZ greinir frá.

Þetta er fjórða barn leikarans. Fyrir á hann Julie, 33 ára, og tvíburana Oliviu og Anton, 22 ára.

Þetta er fyrsta barn Alfallah. Hún var áður í sambandi með tónlistarmanninum Mick Jagger þegar hún var 22 ára og hann 74 ára, og milljarðamæringnum Nicolas Berggruen, 60 ára.

Pacino og Alfallah eru sögð hafa byrjað að slá sér upp í kringum Covid-faraldurinn en hafa haldið sambandinu úr sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Í gær

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner