fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Metnaðarfullt bardagamyndband Theó Paula frumsýnt við frábærar viðtökur

Fókus
Þriðjudaginn 23. maí 2023 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmyndarbandið við lagið Devil Never Killed eftir tónlistarmanninn Theó Paula var forsýnt í Sambíónum Egilshöll fyrir framan fullum sal af fólki. Myndbandið fékk frábærar viðtökur hjá sýningargestum og núna er það að birtast almenningi.

Myndbandið er innblásið af stórmyndinni Fight Club og fékk Theó reynslumesta áhættuleikara landsins, Jón Viðar Arnþórsson, til að hafa umsjón með bardaga atriðunum.

Theó Paula leggur svo sannarlega allt undir í þessu því nánast allur peningur sem hann hefur aflað síðasta rúma hálfa árið við að vinna í Rúmfatalagernum hefur farið í gerð myndbandsins.

Mikill metnaður var settur í myndbandið, sem er í leikstjórn Tómasar Nóa Emilssonar. Konráð Kárason Þormar sá um tökur.

Framleiðendur myndbandsins eru Hermann Jónsson, Theó Paula og Tómas Nói Emilsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“