fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Martha Stewart brýtur blað í sögu Sports Illustrated

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. maí 2023 09:35

Martha Stewart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matargyðjan og sjónvarpsstjarnan Martha Stewart brýtur blað í sögu Sports Illustrated sem elsta forsíðufyrirsæta tímaritsins frá upphafi.

Martha er 81 árs gömul og viðurkenndi í morgunþættinum Today að þetta hafi verið viss áskorun, að sitja fyrir á sundfötunum vitandi að myndin myndi rata á forsíðu vinsæls tímarits.

Hún er glæsileg eins og sést á myndunum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“