fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fókus

Sjáðu stikluna með Jodie Foster á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 09:35

Jodie Foster

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stikla sjónvarpsþáttanna True Detective: Night Country var frumsýnd í gær. Þættirnir voru teknir að miklu leyti upp hér á landi, meðal annars á Dalvík, í Reykjanesbæ og í Reykjavík og kom fjöldi Íslendinga að gerð þáttanna. Í stiklunni má meðal annars sjá TF-GNÁ þyrlu Landhelgisgæslunnar og Hafnargötu í Keflavík.

Þáttaröðin gerist í bænum Ennis í Alaska og fara Jodie Foster og Kali Reis með aðalhlutverkin í þessari fjórðu þáttaröð, sem allar bera sama aðalheitið: True Detective, en nýr söguþráður og persónur koma fyrir í hverri þáttaröð. Sýningar hefjast síðar á árinu á streymisveitunni HBO Max. Fyrstu þrjár þáttaraðirnar hafa unnið til fjölda verðlauna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

58 ára og sjóðheit framan á forsíðu Sports Illustrated

58 ára og sjóðheit framan á forsíðu Sports Illustrated
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber rýfur þögnina um Diddy – Myndband af þeim vakti óhug

Justin Bieber rýfur þögnina um Diddy – Myndband af þeim vakti óhug
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði