fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Þetta er íslenska Eurovision-dómnefndin í ár

Fókus
Laugardaginn 17. maí 2025 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að úrslitum í Eurovision-söngvakeppninni en gleðin er þegar hafin því í gær fór fram svokallað dómararennsli þar sem dómnefndir allra 37 landanna sem taka þátt kváðu upp dóma sína, en niðurstaðan verður tilkynnt í beinni útsendingu í kvöld og vega atkvæði dómnefndar 50% á móti símakosningu áhorfenda. Stigakynnir Íslands er söngkonan Hera Björk.

Nú er búið að tilkynna hvernig íslenska dómnefndin er skipuð, en dómnefndina skipa eftirfarandi:

  • Hulda G. Geirsdóttir, útvarpskona og dagskrárritstjóri (RÚV) en hún r formaður nefndarinnar.
  • Sindri Ástmarsson, frá Senu og IcelandAirwaves.
  • Aníta Rós Þorsteinsdóttir, söngkona, dansari og danshöfundur
  • Andri Þór Jónsson, yfirmaður markaðsmála hjá Öldu Music
  • Bjarni Arason, söngvari.

Gleðin hefst klukkan 19:00 í kvöld í beinni á RÚV en íslenska framlagið, lagið Róa með bræðrunum í Væb er 10. atriðið á svið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð