fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Hrafnhildur orðin dáleiðari

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. mars 2023 10:25

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir markaðs- og gæðastjóri Hjallastefnunnar útskrifaðist 12. mars sem dá­leiðari frá Dá­leiðslu­skóla Íslands. Hrafnhildur sem er einnig viðskiptafræðingur að mennt starfaði áður sem fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu. Hún var valin Ungfrú Ísland árið 1995.

„Því­líkt ferðalag þetta nám – þakk­lát fyr­ir. Svo sann­ar­lega dýpri þekk­ing á sjálfri mér sem og stór­kost­leg aðferð í sjálfs­vinnu fyr­ir fólk,“ seg­ir Hrafn­hild­urí færslu á Face­book. 

„Enn eitt verk­færið komið í verk­færa­tösk­una við að gera það sem mér finnst mest gef­andi í líf­inu – að hjálpa fólki að vera besta út­gáf­an af sjálfu sér. Stór­kost­leg­ur hóp­ur með mér í nám­inu ásamt kenn­ur­um í Dá­leiðslu­skóla Íslands sem eru bara snill­ing­ar. Veg­ferðin rétt að hefjast þar sem ég stefni á fram­halds­nám.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry