fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Búinn að afmá öll ummerki um Kim Kardashian

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 13:59

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Pete Davidson hefur látið fjarlægja öll ummerki um Kim Kardashian af líkama sínum.

Pete og raunveruleikastjarnan voru saman um níu mánaða skeið en leiðir þeirra skildu í ágúst. Yfir þann tíma fékk grínistinn sér nokkur tattú sem voru tengd henni á líkamann, meðal annars setninguna: „My girl is a lawyer“ og stafina: „KNSCP“ sem eru upphafsstafir Kim og barna hennar; Kim, North, Saint, Chicago og Psalm.

Svo má ekki gleyma að hann lét brennimerkja nafn Kim á brjóstkassann.  

Page Six greinir frá því að Pete hefur látið fjarlægja eða hylja umrædd húðflúr.

Þessa dagana er hann staddur í Hawaii með nýju kærustu sinni, bandarísku leikkonunni Chase Sui Wonders. Þau fóru á ströndina um helgina og birtir Page Six myndir sem sýna að Kim tattúin hans eru hvergi sjáanleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“