fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
Fókus

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fókus
Fimmtudaginn 30. júní 2022 11:18

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg kynfræðingur opnaði sig um kynlífsdraum sem hún átti um fyrrverandi bólfélaga á Instagram í gær. Í kjölfarið fór hún að tala um kynlífsdrauma með frægum og bað fylgjendur sína um að deila sínum draumum – en hún tók af skarið.

„Mig dreymdi einu sinni draum um Emmsjé Gauta. Og svo rakst ég á hann (vakandi) í Kringlunni og varð mega súr að hann skyldi ekki heilsa mér eftir þetta ástarflens,“ segir hún.

Emmsjé Gauti.

Viðbrögð fylgjenda Siggu Daggar létu ekki á sér standa og sagðist hún hafa fengið „svakalega“ mörg svör frá fylgjendum og taldi upp fræga fólkið sem fylgjendur hennar hefur dreymt kynlífsdrauma um.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir

„Svakalegur draumur!! Hann var svo rómó og mikið æði,“ segir fylgjandinn.

Þórólfur Guðnason.

Ólafur Darri Ólafsson leikari

Hann var nefndur mjög oft að sögn Siggu Daggar.

Ólafur Darri

Auðunn Blöndal

Skjáskot/Instagram

Stefán Hilmars söngvari

Bogi Ágústsson fréttamaður RÚV

Skjáskot/YouTube

Simmi Vill

„Ég gæti ekki mætt honum, þetta var svo svakalegt,“ segir einn fylgjandi.

Skjáskot/YouTube

Halldór Ásgrímsson

Sigga Dögg segist kenna Verbúðinni um þennan draum.

Skjáskot/YouTube

Gísli Marteinn

Sigga Dögg tekur undir og segist einnig hafa dreymt hann, sérstaklega síðast þegar hún var ófrísk.

Gísli Marteinn Baldursson. Skjáskot/RÚV

Bjarni Ben

Fjármála- og efnahagsráðherrann Bjarni Benediktsson er einstaklega vinsælt viðfangsefni kynlífsdrauma íslenskra kvenna.

„Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben. I get it. Þið eruð sjúkar í Sjallana,“ segir Sigga Dögg.

Skjáskot/YouTube

Aron Már Ólafsson, leikari

Skjáskot/YouTube

Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður

Ólafur Páll, betur þekktur sem Óli Palli.

Steindi Jr. grínisti

Skjáskot/Instagram

Jóhanna Guðrún söngkona

„Ekkert eðlilega heitur draumur,“ segir fylgjandinn sem dreymdi drauminn og bætir við að hann hefði næstum því fengið samviskubit gagnvart makanum.

Jóhanna Guðrún

Villi naglbítur

Skjáskot/Instagram

Sigga Lund útvarpskona

Skjáskot/Instagram

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur

Dagur B. Eggertsson

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður innanríkisráðherra

„Oftar en mig langar að viðurkenna,“ segir sú sem dreymdi hann.

Brynjar Níelsson

Þetta var ekki allur listinn og hægt er að skoða fleiri nöfn á Instagram-síðu Siggu Daggar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf

Anne Heche sögð heiladauð eftir slysið og ekki hugað líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar slegnir yfir typpamynd Tommy Lee

Netverjar slegnir yfir typpamynd Tommy Lee
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022

Kristján Jón er sterkasti maður Íslands 2022
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona lengi á kynlífið að endast samkvæmt kynlífssérfræðingnum

Svona lengi á kynlífið að endast samkvæmt kynlífssérfræðingnum