fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Manst þú eftir frægu sexburunum? Þau eru 18 ára í dag

Fókus
Föstudaginn 13. maí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíða réði Gosselin fjölskyldan ríkjum á sjónvarpsstöðinni TLC. Fjölskyldan samanstóð af foreldrunum Kate og Jon, tvíburastúlkunum Madelyn og Cara, og sexburunum Aaden, Alexis, Collin, Hönnuh, Joel og Leah.

Á þriðjudaginn síðastliðinn fögnuðu sexburarnir átján ára afmælisdegi sínum og er gaman að sjá hvernig þau hafa þroskast og dafnað í gegnum árin.

Fjölskyldan kom fram í vinsælu raunveruleikaþáttunum „Jon and Kate Plus 8“. Þættirnir hófu göngu sína árið 2007 og komu út ellefu þáttaraðir yfir tíu ára skeið á sjónvarpsstöðinni TLC. Árið 2009, eftir tvær þáttarðir, skildu Jon og Kate, en þættirnir héldu áfram undir nafninu: „Kate plus 8.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jon Gosselin (@jongosselin1)

Eins og fyrr segir var þetta ein frægasta fjölskylda Bandaríkjanna um tíma, þau voru út um allt og mættu reglulega í spjallþætti og á aðra viðburði. En í dag heldur stór hluti fjölskyldunnar sig utan sviðsljóssins. Kate, móðirin, er með yfir 440 þúsund fylgjendur á Instagram en er ekki mjög virk á miðlinum og birtir sjaldan myndir af börnunum.

Af tvíburunum er Madelyn virkari á samfélagsmiðlum, þær verða 22 ára á árinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kate Gosselin (@kateplusmy8)

Minna hefur farið fyrir sexburunum á samfélgasmiðlum. Hér má sjá fjögur þeirra á fimmtán ára afmælisdaginn árið 2019.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kate Gosselin (@kateplusmy8)

Leah, Joel, Alexis og Aaden búa hjá Kate, en Hannah og Collin hjá Jon. Hann birti þessa mynd af Hönnuh og Collin þegar þau voru sautján ára.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jon Gosselin (@jongosselin1)

Hannah stofnaði snyrtivörulínuna Gosselin Girl og birti þessar myndir á 18 ára afmælisdaginn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gosselin Girl (@gosselingirlbeauty)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gosselin Girl (@gosselingirlbeauty)

Madelyn er vinsæl á TikTok og birti myndband í fyrra þar sem má sjá nokkur systkini hennar bregða fyrir.

@madygosselinrepost bc the last video got taken down bc tiktok isn’t a pharb ig♬ 80’s quiet and dreamy synth pop – Gloveity

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs