fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
Fókus

Britney Spears gerir allt vitlaust með nýjum nektarmyndum

Fókus
Þriðjudaginn 10. maí 2022 08:31

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan Britney Spears gerði allt vitlaust á Instagram í gærkvöldi þegar hún birti nýjar nektarmyndir á Instagram. Eina sem hylur hana eru hendur hennar og lítið hjartatjákn (e. emoji).

Hún birti samtals tólf myndir í þremur færslum

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Britney Spears (@britneyspears)

Stórstjarnan greindi frá því í apríl að hún ætti von á barni. Þetta er þriðja barn hennar, en fyrsta barn hennar og unnusta hennar, Sam Ashgari. Hún tók það fram í fyrstu færslunni að nektarmyndirnar hefðu verið teknar í Mexíkó, áður en hún varð ólétt.

„Af hverju í fjandanum virðist ég tíu árum yngri þegar ég er í fríi?“ Skrifar hún.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Britney Spears (@britneyspears)

View this post on Instagram

 

A post shared by Britney Spears (@britneyspears)

Myndirnar slógu í gegn hjá aðdáendum söngkonunnar en margir lýstu yfir áhyggjum vegna hegðunnar hennar og öllum nektarmyndunum sem hún hefur verið að deila undanfarið.

Fyrr í mánuðinum birti hún mynd af sér og hundinum hennar, Sawyer, og í febrúar birti hún myndir af sér nakinni á ströndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Britney Spears (@britneyspears)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Britney Spears (@britneyspears)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“
Fókus
Í gær

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar

Courtney Love segir að Johnny Depp hafi bjargað lífi hennar
Fókus
Í gær

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg

Myndasyrpa: LXS-dívurnar taka yfir Lundúnaborg
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“

Vikan á Instagram: „Bað Guð um sól, verði ykkur að góðu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar

Auglýsti eftir morðingja sínum á netinu – Konan sem elskaði pyntingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“

Samtök kynlífsverkafólks ósátt við nýjasta þátt Eigin Kvenna – „Svona ógeð grefur undan réttindum okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar

LXS-gengið heldur til Lundúnaborgar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“

Sigga Dögg og Sævar gift – Athöfnin var „bönnuð innan 18 ára“