fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Mikil dramatík í nýrri stiklu fyrir Harry & Meghan – „Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. desember 2022 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kom út stikla fyrir heimildaþætti um Harry Bretaprins og Meghan Markle sem verða sýndir á streymisveitunni Netflix.

Þættirnir, Harry & Meghan, verða sex samtals og er markmið þeirra að veita innsýn í líf hjónanna og sýna hvað sé í raun og veru í gangi á bak við tjöldin.

Streymisveitan hefur ekki staðfest hvenær fyrsti þáttur mun fara í loftið en að það verði fljótlega.

Eins og við mátti búast er mikil dramatík i í fyrstu stiklunni.

„Enginn sér hvað gerist á bak við luktar dyr,“ segir Harry og bætir við:

„Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína.“

„Þegar það er svona mikið í húfi, er ekki eðlilegra að heyra okkar sögu frá okkur?“ segir Meghan.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés