fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Mikil dramatík í nýrri stiklu fyrir Harry & Meghan – „Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. desember 2022 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kom út stikla fyrir heimildaþætti um Harry Bretaprins og Meghan Markle sem verða sýndir á streymisveitunni Netflix.

Þættirnir, Harry & Meghan, verða sex samtals og er markmið þeirra að veita innsýn í líf hjónanna og sýna hvað sé í raun og veru í gangi á bak við tjöldin.

Streymisveitan hefur ekki staðfest hvenær fyrsti þáttur mun fara í loftið en að það verði fljótlega.

Eins og við mátti búast er mikil dramatík i í fyrstu stiklunni.

„Enginn sér hvað gerist á bak við luktar dyr,“ segir Harry og bætir við:

„Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína.“

„Þegar það er svona mikið í húfi, er ekki eðlilegra að heyra okkar sögu frá okkur?“ segir Meghan.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér