fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Stefán Jak og Kristín Sif trúlofuð – „Þúsund sinnum já var svarið“

Fókus
Sunnudaginn 4. desember 2022 10:02

Stefán Jak og Kristín Sif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima.Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „þúsund sinnum já“ var svarið“

Með þessum fallegu orðum tilkynntu Stefán Jak, söngvari Dimmu, og útvarpskonan vinsæla á K100, Kristín Sif Björvinsdóttir að þau hefðu trúlofað sig.

Hlutirnir hafa þróast hratt hjá parinu glæsilega en þau opinberuðu samband sitt í sumar og eru augljóslega yfir sig ástfangin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins