fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Svona undirbjó Margot Robbie sig fyrir nektarsenuna með DiCaprio

Fókus
Föstudaginn 25. nóvember 2022 11:50

Úr kvikmyndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Margot Robbie átti stórleik í The Wolf of Wall Street, kvikmynd Martin Scorsese um auðjöfurinn Jordan Belfort sem kom út árið 2013. Ein sena í kvikmyndinni vakti töluverða athygli á sínum tíma en í henni er Margot Robbie allsnakin að leika á móti Leonardo Di Caprio, sem fór með aðalhlutverkið í myndinni.

Robbie var sérstakur gestur á BAFTA hátíðinni í ár en á hátíðinni ræddi leikkonan um senuna þar sem hún var nakin. Hún segir að hún hafi þurft að leita í áfengi áður en senan var tekin upp. „Ég er ekki að fara að ljúga, ég fékk mér nokkur skot af tekíla fyrir þessa senu því ég var stressuð, mjög, mjög stressuð,“ sagði hin 32 ára gamla Robbie en hún var aðeins 22 ára gömul þegar hún lék hlutverk Naomi Lapaglia, eiginkonu Belfort í myndinni.

„Ég veit að þetta hljómar ótrúlega kjánalega núna því myndin varð svo vinsæl en á þessum tíma hugsaði ég með mér að enginn myndi taka eftir mér í þessari mynd,“ sagði Robbie einnig. Hún sagðist hafa hugsað að það myndi ekki skipta máli hvað hún gerði í myndinni því allir væru með augun á DiCaprio.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“