fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Gummi Jóns gat ekki hlustað á Sálina í 2 ár eftir að hún hætti – „Þetta voru mistök…“

Fókus
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Jónsson eða Gummi Jóns úr Sálinni eins og hann er gjarnan nefndur, segir sambandið innan Sálarinnar hafa verið byrjað að súrna, eins og gengur og gerist. Guðmundur hafi verið 25 ára og elstur þegar bandið var stofnað og það hafi verið erfitt að halda neistanum gangandi eftir 30 ár frá stofnun Sálarinnar.

Það hafi verið farið að bera á samskiptaleysi þar sem menn gátu ekki talað sig niður á lausnir ef upp komu vandamál.

Guðmundur er gestur nýjasta þáttar Mannamáls á Hringbraut, en í þættinum spurði Sigmundur Ernir meðal annars hvort það hafi orðið særindi innan sveitarinnar. Gummi segir svo ekki hafa verið heldur hafi þetta bara verið komið nóg.

Guðmundur játir því þó að hafa ekki getað hlustað á tónlist Sálarinnar fyrstu 2 árin eftir að bandið hætti, hann hafi verið svo svekktur að Sálin hætti og talið slitin hafa verið mistök.

Spurður út í það hvort Sálin muni spila aftur segir Gummi Jóns: „Maður á aldrei að segja aldrei!“

Brot úr viðtalinu má sjá í spilaranum hér að neðan, en allan þáttinn má nálgast hér.

Mannamál - Guðmundur Jónsson
play-sharp-fill

Mannamál - Guðmundur Jónsson

Einnig er hægt að hlusta á Mannamál á hlaðvarpsformi á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Hide picture