fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Svartur á leik snýr aftur

Fókus
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:37

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svartur á leik, ein svakalegasta spennumynd Íslandssögunnar er að koma aftur í bíó.

Sýningar hefjast næsta föstudag, 7. október í Smárabíó. Svartur á leik sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2012 og er ein vinsælasta og tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar en hún er byggð á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána.

Aðstandendur myndarinnar og allir helstu leikarar verða viðstaddir sérstaka afmælissýningu annað kvöld – miðvikudaginn 5.október – í Smárabíói kl.19:30.

Myndin fjallar um Stebba Psycho, sem á yfir höfði sér ákæru vegna slagsmála, þegar hann rekst á Tóta, æskuvin sinn frá Ólafsvík, sem býður honum aðstoð gegn því að hann komi að vinna fyrir sig. Gegnum Tóta flækist Stebbi inn í ofbeldisfullan heim eiturlyfja og glæpa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina