fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Birgitta Líf kom Enok á óvart með svakalegri gjöf – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 26. september 2022 09:31

Samsett mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir kom kærasta sínum, Enok Jónssyni, rækilega á óvart með Playstation 5 leikjatölvu.

Hún birtir myndband af viðbrögðum hans á TikTok og segir að um sé að ræða snemmbúna afmælisgjöf. Enok verður 21 árs þann 17. nóvember næstkomandi

Í myndbandinu – sem hefur fengið yfir 50 þúsund áhorfa – opnar grunlaus Enok skottið, sér tölvuna og faðmar Birgittu innilega að sér.

Horfðu á það hér að neðan.

@birgittalifbearly birthday 🥹🎁

♬ It’s Corn – Tariq & The Gregory Brothers & Recess Therapy

Það verður gaman að sjá hvað Enok gerir fyrir Birgittu á afmælisdaginn hennar en það er stórafmæli í vændum, athafnakonan verður þrítug þann 19. október næstkomandi.

Fyrst var greint frá sambandi þeirra í mars á þessu ári. Margir landsmenn þekkja Birgittu Líf, hún er markaðsstjóri World Class, og erfingi ræktarveldisins. Hún er einnig eigandi Bankastræti Club og raunveruleikastjarna LXS-þáttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“