fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Bar upphafsdag heimsstyrjaldanna saman við innrásina í Úkraínu – „Þessi er undarleg“

Fókus
Þriðjudaginn 15. mars 2022 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íranski frumkvöðullinn Patrick Bet-David segist á Twitter gjarnan hugsa í stærðfræðiformúlum. Hann hafi því ákveðið að bera saman nokkrar dagsetningar, upphaf heimsstyrjaldanna tveggja og svo daginn sem Rússar réðust inn í Úkraínu. Hann fann þar viss líkindi sem hann segir furðuleg.

Fyrri heimsstyrjöldin hófst þann 28. júlí árið 1914 , eða 28/7/1914

Patrick skipti dagsetningunni í fjórar tölur – 28, 7, 19 og 14 og lagði þær saman. Útkoman var 68.

Seinni heimsstyrjöldin hófst þann 1. september 1939. Með sömu aðferð fékk Patrick einnig út 68.

Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar 2022. Aftur beitti Patrick ofangreindri aðferð og fékk út …… 68.

Hefur þetta einhverja þýðingu? Að öllum líkindum ekki og má skrifa þetta á hreina tilviljun. En engu að síður hefur þessi færsla Patricks vakið töluverða athygli og miklum umræðum meðal þeirra sem aðhyllast samsæriskenningar að ýmsu tagi.

Einn skrifaði þó í athugasemd: „Ég þoli ekki þegar fólk birtir svona upplýsingar eins og það sé einhver spádómur. Þú veist að það er að minnsta kosti einn dagur í hverjum mánuði á þessu ári þar sem útkoman verður 68 með þessari aðferð? Líkurnar á þessu eru ekki lágar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“