fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Allt brjálað á Twitter vegna úrslita Söngvakeppninnar – „Oft verið hneyksluð en aldrei svona orðlaus“

Fókus
Sunnudaginn 13. mars 2022 10:54

Sigga, Beta og Elín, og Reykjavíkurdætur. Myndir/RUV/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur sigruðu í úrslitaeinvígi Söngvakeppninnar í gær með laginu Með hækkandi sól. Þar kepptu þær við Reykjavíkurdætur sem fluttu lagið Turn This Around. Systurnar verða því fulltrúar Íslendinga i Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Júróvisíon, sem fer fram dagana 10.-14. maí í Torino á Ítalíu.

Bæði lögin áttu sér dygga stuðningsmenn og margir sem töluðu um hvað það væri til marks um breytta tíma að þarna væri fjöldinn allur af kvenkyns tónlistarfólki að keppa í einvíginu.

Þegar úrslit voru tilkynnt voru hins vegar ýmsir sem fóru yfir um á Twitter, venju samkvæmt, og vildu ýmsir hreinlega fá endurtalningu. Hér er brot af viðbrögðum fólks, en tekið skal fram að það var einnig fjöldi fólks sem var afar sáttur við úrslitin, eðlilega, enda var það meirihluti atkvæða sem gilti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Í gær

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina