fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Spennan magnast í Verbúðinni – „Með kvótann í annarri hendi og tittlinginn á Jóni í hinni“

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 31. janúar 2022 09:27

Skjáskot/RUV/Verbúðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn tími til að naga neglurnar, eins og var svo mikið í tísku á áttunda áratugnum, því það eru bara tveir þættir eftir af Verbúðinni. Í gærkvöldi var sjötti þátturinn sýndur á RUV og bar hann heitið „Í öfugum nærbuxum.“

Áhorfendur voru að missa sig á Twitter og sem fyrr mælum við ekki með lestri ef þú átt eftir að horfa á þáttinn.

Fannar gat ekki leynt hrifningu sinni.

Jón var aldeilis til í smá stuð þegar bjórinn kom. Ekki margir sem geta leikið þennan dans eftir.

Eitt besta rifrildi íslenskrar sjónvarpssögu átti sér stað í kirkjunni fyrir framan prestinn

Krakkarnir voru skildir eftir með nokkrar vídeóspólur á meðan mamma og pabbi fóru í ferðalag. Allt eins og það á að vera

Og við fengum lag.

Glöggt er gests augað. Þessi var ekki lengi að sjá líkindi með göngugarpinum Reyni Pétri og Forrest Gump.

Þorsteinn Már var kynntur til sögunnar. Hann heitir samt Gunnar Már í þættinum.

„Er þetta frétt?“ Vakstjórinn á fréttastofu RUV var ekki alveg sammála gamla DV blaðamanninum og kallaði það bara slúður að fjalla um aflandsreikninga og reiðufé í frystinum sem ekki var búið að borga skatta af.

Hver saknar ekki tíkallasímanna og þess að þurfa að slíta mikilvægu símtali því þú ert ekki með meira klink á þér?

Pabbarnir voru kallaðir til bjargar hjónabandinu. Og orðspori fjölskyldunnar. Og flokknum! Mömmurnar sátu prúðar hjá.

Pabbi Kalla í Baggalúti var annar pabbanna sem lét ráðherrann heyra´ða fyrir að geta ekki hagað sér.

Klassísk Sodastream mistök. Og þá eigum við ekki við þau mistök að blanda saman kóki og fanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku