fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Fjölskyldan stækkar hjá Pöttru og Theódóri Elmari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 08:51

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theódór Elmar Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, og eiginkona hans, Pattra Sriyanonge, eiga von á öðru barni. Fyrir eiga þau soninn Atlas Aron.

Pattra deilir gleðifregnunum á Instagram. Pattra er gjarnan þekkt sem Trend Pattra, en hún var lengi vinsæll tískubloggari á Trendnet.is. Theódór spilar með KR en fyrir það bjuggu þau í Izmir í Tyrklandi þar sem hann spilaði með Ak­his­ar­spor.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram