fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Fjölskyldan stækkar hjá Pöttru og Theódóri Elmari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 08:51

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theódór Elmar Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, og eiginkona hans, Pattra Sriyanonge, eiga von á öðru barni. Fyrir eiga þau soninn Atlas Aron.

Pattra deilir gleðifregnunum á Instagram. Pattra er gjarnan þekkt sem Trend Pattra, en hún var lengi vinsæll tískubloggari á Trendnet.is. Theódór spilar með KR en fyrir það bjuggu þau í Izmir í Tyrklandi þar sem hann spilaði með Ak­his­ar­spor.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill