fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Fjölskyldan stækkar hjá Pöttru og Theódóri Elmari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 08:51

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theódór Elmar Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, og eiginkona hans, Pattra Sriyanonge, eiga von á öðru barni. Fyrir eiga þau soninn Atlas Aron.

Pattra deilir gleðifregnunum á Instagram. Pattra er gjarnan þekkt sem Trend Pattra, en hún var lengi vinsæll tískubloggari á Trendnet.is. Theódór spilar með KR en fyrir það bjuggu þau í Izmir í Tyrklandi þar sem hann spilaði með Ak­his­ar­spor.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu

Hanna Rún og Nikita lentu í 5. sæti á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“

Segir Jennifer Lopez hafa haldið framhjá í hjónabandi þeirra – „Þú ert vandamálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Legend of Springsteen til Íslands

The Legend of Springsteen til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi

Mikil breyting á leikaranum – Glímir við alvarleg veikindi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Al Pacino rýfur þögnina um fráfall Diane Keaton: „Ég mun aldrei gleyma henni“

Al Pacino rýfur þögnina um fráfall Diane Keaton: „Ég mun aldrei gleyma henni“