fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fókus

Sjáðu myndbandið – Guðmundur Felix bar sólarolíu á frúna með nýju höndunum: „Ég myndi ekki gera þetta með króknum“

Fókus
Mánudaginn 2. ágúst 2021 11:21

Skjáskot af Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guð­mundur Felix Grétars­son nýtur nú lífsins í sumarfrí eftir að langa dvöl á spítala. Eins og frægt er voru nýjar hendur græddar á Guðmund Felix í Lyon í Frakklandi í janúar á þessu ári en hann dvaldi í sex mánuði á spítala eftir aðgerðina.

Guðmundur Felix deildi myndbandi á Facebook-síðu sinni fyrr í dag þar sem sjá má hann bera sólarolíu á eiginkonu sína, Sylwiu, á ótilgreindri sólarströnd. „Hug­myndin er að ég noti hendurnar eins mikið og ég get til að örva taugarnar til þær að vaxi inn í fingurna,“ segir Guð­mundur Felix í myndbandinu.

Það er alltaf stutt í húmorinn hjá Guðmundi og hann klikkti út með að segja: „Þær eru ekki alveg til­gangs­lausar og ég myndi ekki gera þetta með króknum.“

Mynd­bandið er hægt að sjá hér að neðan í heild sinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga