fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Angelina Jolie og The Weeknd vekja athygli á stefnumóti saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er vissulega ekki stjörnuparið sem við bjuggumst við en tökum samt sem áður fagnandi.

Leikkonan Angelina Jolie og tónlistarmaðurinn The Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Makkonen Tesfaye, sáust snæða kvöldverð saman á ítalska veitingastaðnum Giorgio Baldi í Kaliforníu. The Sun greinir frá og birtir myndir.

Samkvæmt heimildum The Sun varði parið nokkrum klukkustundum saman inni á staðnum en fóru í sitthvoru lagi til að forðast að vekja grunsemdir.

Angelina Jolie, 46 ára, klæddist ljósbrúnum frakka, svörtum bol og ljósbleikum hælum á meinta stefnumótinu. The Weeknd, 31 árs, var í dökkum gallabuxum og gallajakka, í svörtum stuttermabol og svörtum stígvélum.

Angelina var áður gift Brad Pitt og hafa þau verið að standa í forsjárdeilum undanfarin fimm ár. Þau eiga saman sex börn.

The Weeknd var í sambandi með ofurfyrirsætunni Bellu Hadid á árunum 2015-2016 og aftur frá 2018-2019. Hann var einnig í sambandi með Selenu Gomez árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn

Hárprúð dóttir Rikka G og Valdísar komin í heiminn
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“