fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fókus

Ástfangnir ritstjórar útskrifast úr háskólanámi

Fókus
Mánudaginn 21. júní 2021 18:53

Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ritstjórar Stundarinnar og parið Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson útskrifuðust um helgina úr háskólanámi. Ingibjörg tjáði sig um útskriftina í færslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni en þar kemur meðal annars fram að þau hafi unnið til verðlauna fyrir besta lokaverkefnið.

Lokaverkefnið sem um ræðir var rannsókn á virði óháðra áskriftar miðla fyrir samfélagið, áskrifendur og starfsmenn en það hitti greinilega í mark. Þá fékk Jón Trausti einnig viðurkenningu fyrir næst hæstu meðaleinkuninn.

Nú er stefnan sett á að skrifa og hlaða batteríin en Ingibjörg segir að helst vilji þau gera það á hálendinu. Þá ætla þau einnig að skíða og skauta saman í vetur. „Hugmyndin var alltaf að skauta undir stjörnubjörtum himni, sjáum hvernig það fer,“ segir Ingibjörg í færslunni.

DV óskar bæði Ingibjörgu og Jóni innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún Nanna varar við trendinu sem er að tröllríða öllu

Guðrún Nanna varar við trendinu sem er að tröllríða öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum

Mari og Njörður eiga von á sumarbarni – Sjáðu myndböndin þegar þau deila gleðitíðindunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“