fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Skrifstofufólki brá heldur betur í brún þegar það horfði út um gluggann – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 19. júní 2021 20:30

Myndir/Supplied/DailyMail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta var ósköp venjulegur fimmtudagur fyrir fólkið sem vinnur í skrifstofubyggingu í Sydney þar til það leit út um gluggann og sá par stunda kynlíf í byggingunni á móti.

Byggingin á móti skrifstofubyggingunni er hótel og virtist parið annað hvort hafa gleymt að draga fyrir eða einfaldlega sé haldið gægjuþörf (e. voyeurism).

Einn skrifstofustarfsmaður tók myndband af parinu og hafa myndirnar farið eins og eldur í sinu um netheima. Fram kemur í grein News.au um atvikið að parið hefði stundað kynlíf, tekið sér stutta pásu og síðan haldið áfram, áhorfendum til mikillar ánægju.

„Þau eru bara að sýna sig núna,“ segir einn maður í myndbandinu.

„Eigum við ekki að opna gluggann og hvetja þau áfram,“ segir annar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill