fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Dóttir Ewan McGregor bitin í andlitið af hundi rétt fyrir frumsýningu

Fókus
Mánudaginn 14. júní 2021 12:32

Clara og pabbi hennar, Ewan McGregor. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Clara McGregor var bitin í andlitið af hundi skömmu fyrir frumsýningu á The Birthday Cake í Las Vegas á föstudag. Clara á ekki langt að sækja leikhæfileikana því hún er dóttir leikarans ástsæla Ewan McGregor.

Clara birti mynd af sér á samfélagsmiðlum á laugardag þar sem hún sést á rauða dreglinum með áverka í andliti. Undir myndina skrifaði hún: „Þegar hundsbit kemur þér á bráðamótttökuna 30 mínútum fyrir rauða dregilinn … „

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Clara McGregor (@claramcgregor)

Clara slasaðist sem betur fer ekki alvarlega og hélt í húmorinn þegar hún deildi sögu á Instagram og sagði förðunina vera hundsbiti að þakka. Hún deildi líka mynd af sér frá sjúkrahúsinu þar sem hún brosti þrátt fyrir að hafa lent í þessu hræðilega atviki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“