fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Amish stelpur sjá flugvöll í fyrsta skipti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. maí 2021 18:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maureen og Rosanna hafa ákveðið að Amish-lífið sé ekki fyrir þær. Fjallað er um þær í þættinum Return To Amish á sjónvarpsstöðinni TLC.

Maureen og Rosanna ætla að fara til Flórída og í þættinum er sýnt frá því þegar þær segja foreldrum sínum fréttirnar. Foreldrarnir eru síður en sáttir og segja að þær séu ekki velkomnar aftur heim ef þær fara.

Til þess að komast til Flórída þurfa þær að fljúga og eru mjög spenntar fyrir ferðinni. Þær byrja á því að festast í hringhurðinni og eru mjög undrandi á rúllustiganum.  Það tekur þær smá tíma en þeim tekst það að lokum.

„Nágranni minn sagði mér að hann hafi séð rúllustiga éta tærnar á konu,“ segir Rosanna.

Því miður var stúlkunum neitað um að kaupa flugmiða þar sem þær voru ekki með skilríki með mynd, en vegna uppruna þeirra eiga þær engin slík skilríki.

„Við vorum svo spenntar að fara að fljúga en allt í einu gátum við það ekki,“ segir Rosanna.

Myndbandið af flugvallarheimsókn þeirra hefur fengið yfir 2,2 milljónir í áhorf á YouTube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar