fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

OnlyFans.is komin í loftið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan OnlyFans.is er komin í loftið og virðist samkvæmt isnic.is hafa verið í loftinu síðan 5. október 2020. Vefsíðan inniheldur þó ekki sama efni og nafni sinn .com.

Á vefsíðunni eru einungis hreyfimyndir af viftum en enska orðið „fan“ getur bæði merkt vifta og aðdáandi.

Skjáskot af vefsíðunni

Á isnic.is kemur fram að eigandi vefsíðunnar er notandinn BMT-30IS en ekki kemur fram hver er á bakvið það notendanafn.

Svipaðar síður hafa sprottið upp hér á landi, til dæmis dyraklam.is, sem gerð er til að villa fyrir fólki en á vefsíðunni má ekki sjá dýraklám heldur dyraklám. Eigandi þeirrar síðu er notandinn BAG7-IS svo því er ekki um að ræða sama aðila sem rekur báðar vefsíður.

Skjáskot af dyraklam.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló