fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fókus

OnlyFans.is komin í loftið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan OnlyFans.is er komin í loftið og virðist samkvæmt isnic.is hafa verið í loftinu síðan 5. október 2020. Vefsíðan inniheldur þó ekki sama efni og nafni sinn .com.

Á vefsíðunni eru einungis hreyfimyndir af viftum en enska orðið „fan“ getur bæði merkt vifta og aðdáandi.

Skjáskot af vefsíðunni

Á isnic.is kemur fram að eigandi vefsíðunnar er notandinn BMT-30IS en ekki kemur fram hver er á bakvið það notendanafn.

Svipaðar síður hafa sprottið upp hér á landi, til dæmis dyraklam.is, sem gerð er til að villa fyrir fólki en á vefsíðunni má ekki sjá dýraklám heldur dyraklám. Eigandi þeirrar síðu er notandinn BAG7-IS svo því er ekki um að ræða sama aðila sem rekur báðar vefsíður.

Skjáskot af dyraklam.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Í gær

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“