fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

OnlyFans.is komin í loftið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan OnlyFans.is er komin í loftið og virðist samkvæmt isnic.is hafa verið í loftinu síðan 5. október 2020. Vefsíðan inniheldur þó ekki sama efni og nafni sinn .com.

Á vefsíðunni eru einungis hreyfimyndir af viftum en enska orðið „fan“ getur bæði merkt vifta og aðdáandi.

Skjáskot af vefsíðunni

Á isnic.is kemur fram að eigandi vefsíðunnar er notandinn BMT-30IS en ekki kemur fram hver er á bakvið það notendanafn.

Svipaðar síður hafa sprottið upp hér á landi, til dæmis dyraklam.is, sem gerð er til að villa fyrir fólki en á vefsíðunni má ekki sjá dýraklám heldur dyraklám. Eigandi þeirrar síðu er notandinn BAG7-IS svo því er ekki um að ræða sama aðila sem rekur báðar vefsíður.

Skjáskot af dyraklam.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum