fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fókus

OnlyFans.is komin í loftið

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan OnlyFans.is er komin í loftið og virðist samkvæmt isnic.is hafa verið í loftinu síðan 5. október 2020. Vefsíðan inniheldur þó ekki sama efni og nafni sinn .com.

Á vefsíðunni eru einungis hreyfimyndir af viftum en enska orðið „fan“ getur bæði merkt vifta og aðdáandi.

Skjáskot af vefsíðunni

Á isnic.is kemur fram að eigandi vefsíðunnar er notandinn BMT-30IS en ekki kemur fram hver er á bakvið það notendanafn.

Svipaðar síður hafa sprottið upp hér á landi, til dæmis dyraklam.is, sem gerð er til að villa fyrir fólki en á vefsíðunni má ekki sjá dýraklám heldur dyraklám. Eigandi þeirrar síðu er notandinn BAG7-IS svo því er ekki um að ræða sama aðila sem rekur báðar vefsíður.

Skjáskot af dyraklam.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi
Fókus
Fyrir 3 dögum

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes