fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Rannsóknin leiddi óvænta hluti í ljós – Myndbönd af lögreglukonu stunda kynlíf með þeim grunaða

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 09:10

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku lögreglukonunni Shannon Navarro í Lee County, Flórída, hefur verið vikið frá störfum í þrjá daga og fengið 6 mánaða skilorð fyrir óviðeigandi háttsemi og vanrækslu á starfi sínu. Ástæðan er sú að hún var gripin glóðvolg við að stunda kynlíf á vinnutíma. ABC greinir frá þessu.

Lögreglan komst að brotum Navarro á undarlegan hátt. Hún var að rannsaka brot Phillip Seeley, sem hafði starfað sem vélvirki fyrir lögregluna, en hann hafði verið handtekinn fyrir að koma fyrir myndavélum á óviðeigandi stöðum og taka upp konur að þeim sjálfum óvitandi.

Á meðan að Rannsóknarlögreglumenn fóru í gegnum myndbönd á heimili Phillip Seeley, komust þeir að svolitlu sérkennilegu. Þeir sáu myndband sem virtist sýna Steeley stunda kynlíf með lögreglukonu, og það oft. Þeim grunaði kollega sinn.

Svo virðist vera sem öll spjót hafi beinst að Shannon Navarro. Er hún var spurð út í myndböndin viðurkenndi hún brot sín. Í matarpásum hefði hún keyrt lögreglubílinn að húsi Steeley og stundað kynlíf með honum. Brotin voru í tugum talin.

Sér til varnar sagðist Navarro hafa verið að glíma við veikindi sem juku áhættuhegðun hennar. Að sama skapi viðurkenndi hún að athæfi hennar væri óviðeigandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“