fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fókus

Aðdáandi sendi henni mynd af grímunni á dónalegum stað – „Það er bara hræðilegt“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 21:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Hamilton, kynnir í þáttunum Place in the Sun, hefur opnað sig um skilaboðin sem hún fær frá aðdáendum í gegnum samfélagsmiðla. Í þáttunum hjálpar Laura fólki að finna draumaheimilið.

Laura segist reglulega fá skilaboð frá fólki sem er afar áhugasamt um þættina, hvort sem það eru fjárfestar í leit að næstu eign eða aðdáendur sem vilja vita hvaða tegund af varalit hún notaði í einhverjum þætti. Hún hefur gaman að þessum skilaboðum en þó eru ekki öll skilaboð sem hún fær velkomin.

„Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég skilaboð frá einhverjum en myndin var af grímu sem var yfir einkastaðnum á þeim sem sendi myndina,“ segir Laura. „Strengurinn á grímunni fór síðan upp í rassinn og ég hugsaði með mér: „Ég þarf ekki að sjá þetta“. Ég blokkaði aðilann um leið“

Nýlega hefur verið fjallað um það á meginlandinu að Laura ætli sér að hætta í þáttunum, sem eru nokkuð vinsælir í Bretlandi, en hún þvertók fyrir það. „Ég sagði ekki einu sinni að mig langaði að fara,“ sagði Laura um orðróminn. „Það er bara hræðilegt hvernig fólk snýr upp úr hlutum sem eru sagðir, það er ekki sanngjarnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu

Fékk nóg af því að þurfa að berjast fyrir athygli vinkonu sinnar – Kenndi henni klikkaða lexíu
Fókus
Í gær

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Kom að heimilinu í algjörri rúst – Hélt fyrst að einhver hefði brotist inn, en ástæðan var allt önnur -„Ég trúði ekki mínum eigin augum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“

Reið móðir kom að henni í sólbaði – „Þetta er mjög lítið bikiní“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“

Engill Bjartur biðst afsökunar á umdeildu myndbandi – „Ég er alls ekki rasisti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bill og Melinda Gates að skilja

Bill og Melinda Gates að skilja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn