fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Aðstoðarmaður forsætisráðherra og ein vinsælasta leikkona Íslands

Fókus
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 13:00

Mynd : Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir leikkona er flestum kunn. Hún hefur einnig starfað í pólitík og var varaborgarfulltrúi Bjartrar framtíðar í eitt kjörtímabil. Ást á pólitík og kvikmyndagerð virðist ganga í fjölskyldunni. Systir hennar, Lísa Kristjánsdóttir, hefur einnig starfað við leikstörf en þó hinum megin við myndavélina sem leikstjóri, og í stjórnmálum sem aðstoðarmaður ráðherra. Fyrst heilbrigðisráðherra 2009-2010 og nú sem aðstoðarmaður forsætisráðherra.

Þetta er ekki það eina sem systurnar eiga sameiginlegt en þær eiga afmæli með aðeins dags millibili, 18. og 19. mars. Systurnar eiga svo bróðurinn Sverri Kristjánsson sem er fær kvikmyndaklippari og klippti meðal annars Dagvaktina sem Ilmur lék í og Lísa var aðstoðarleikstjóri í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi