fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fókus

„Svo er þetta bara einhver, sorry, ljót manneskja með einhverja fjölskyldu í opnumynd, sem er líka ljót“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 12. mars 2021 12:15

Patrekur Jaime. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime er nýjasti gestur Einkalífsins á Vísi. Í þættinum fer hann um víðan völl. Hann talar meðal annars um grunnskólaárin, sem mörg hver voru erfið vegna fordóma sem hann varð fyrir frá samnemendum sínum.

Aðspurður hvort hann verði fyrir fordómum í dag svarar Patrekur: „Nei nefnilega ekki. Ég er alveg í sjokki hvað ég fæ lítið af „hatri“ fyrir hvernig týpa ég er. Flestir sem „hata“ mig eru tólf ára krakkar á TikTok eða bara aðrir hommar sem eru bara öfundsjúkir..“

Síðan nefnir Patrekur kommentakerfin. „Það er náttúrlega eitthvað bull. Að fara yfir kommentakerfið og skoða fólkið sem er að kommenta er fyndnast í heimi. Að sjá einhverja kommenta eitthvað drulla yfir þig og svo ýtirðu á prófælinn þeirra og svo er þetta bara einhver, sorry, ljót manneskja með einhverja fjölskyldu í opnumynd, sem er líka ljót.“

Patrekur segir að það sé ekki mikið um ljótar athugasemdir um hann í kommentakerfum landsins, en alltaf einhverjar. „Ég skil alveg að það fíla mig ekkert allir. Ég er alveg sú týpa. Það eru alls ekkert allir að fara að elska mig,“ segir hann.

„Þetta er eins og munurinn á mér og Binna Glee. Það elska allir Binna Glee bara út af því að hann er svona [innsk. blaðamanns, hér gefur Patrekur frá sér eitthvað hljóð] einhvern veginn.“

Patrekur segir að þeir vinirnir höfðu kynnst í grunnskóla því Patrekur var að stríða honum.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“