fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Þess vegna hefur Cameron Diaz ekki verið að leika undanfarið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 19. febrúar 2021 08:41

Cameron Diaz. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin sjö ár síðan Cameron Diaz lék í einhverju. Nú vitum við loks af hverju leikkonan er að taka sér svona langt hlé frá leiklistinni.

Í samtali við Bruce Bozzi á útvarpsstöðinni SirusXM opnar Cameron sig um ástæðuna fyrir því að hún er hætt að leika, allavega í bili.

„Ég ætla aldrei að segja aldrei,“ sagði Cameron um hvort hún ætlaði sér að snúa aftur í sviðsljósið.

„Mun ég einhvern tíman leika aftur í mynd? Ég er ekki að leitast eftir því, en mun ég? Ég veit það ekki. Ég hef ekki hugmynd.“

Cameron sagði hvað hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hennar. „Ég gæti ekki ímyndað mér, verandi móðir núna með barn á fyrsta ári, að vera á tökustað í fjórtán til sextán klukkutíma á dag, í burtu frá barninu mínu. Ég gæti bara ekki ímyndað mér það,“ sagði hún og bætti við.

„Ég væri ekki móðirin sem ég er í dag ef ég hefði ákveðið að gera það á einhverjum öðrum tímapunkti í lífi mínu.“

Cameron eignaðist sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Benji Madden fyrir rúmlega ári síðan. Stúlkan fékk nafnið Raddix Madden. Hjónin tóku snemma ákvörðun um að halda dóttur sinni úr sviðsljósinu og hafa til að mynda aldrei deilt mynd af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag