fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Bíóbærinn: Encanto, Spencer, House of Gucci og Ridley Scott

Fókus
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíóbærinn var sýndur á Hringbraut síðasta föstudagskvöld. Í þættinum ræddu þeir Gunnar Anton og Árni Gestur um Disney myndina Encanto frá sömu leikstjórum og gerðu Zootopia, konunglegu myndina Spencer um síðustu daga hjónabands Díönu prinsessu og Karls bretaprins og að ótaldri House of Gucci frá meistara Ridley Scott með Lady Gaga í aðalhlutverki. Þær ræða síðan stuttlega um feril Ridley ásamt bróður hans Tony Scott.

Bíóbærinn er sýndur á Hringbraut á föstudagskvöldum kl.20.

Hér að neðan er hægt að horfa á kafla úr þættinum.

Biobaerinn: Encanto
play-sharp-fill

Biobaerinn: Encanto

Bióbærinn: Spencer
play-sharp-fill

Bióbærinn: Spencer

Bíóbærinn: House Of Gucci
play-sharp-fill

Bíóbærinn: House Of Gucci

Bíóbærinn: Ridley og Tony Scott
play-sharp-fill

Bíóbærinn: Ridley og Tony Scott

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Hide picture