fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Sjáðu Klöru Bjartmarz segja „ferli“ 17 sinnum á 13 sekúndum – Viðtalið komið í ferli á Twitter

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 13:30

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal sem RÚV tók við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í gærkvöldi hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðilinn Twitter. Allir í stjórn KSÍ hættu í stjórninni í gær en Klara ákvað að sitja áfram sem framkvæmdastjóri við litla kátínu netverja.

Í viðtalinu sem um ræðir talaði Klara ákaflega mikið um ferli. Svo mikið talaði hún um að ferli að hún sagði orðið „ferli“ alls 17 sinnum í viðtalinu. Klipparinn Guðni Halldórsson ákvað í gærkvöldi að klippa saman öll skiptin sem hún segir ferli í stutt myndskeið sem má sjá fyrir neðan.

Fleiri á Twitter gerðu stólpagrín að orðaforða Klöru. Aðrir gagnrýndu hana fyrir að hætta ekki sem framkvæmdastjóri og enn aðrir gerðu bæði á sama tíma. Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter eftir að viðtalið birtist:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlustaði ekki á viðvörun móður sinnar um brjóstastækkunina og sér nú eftir því

Hlustaði ekki á viðvörun móður sinnar um brjóstastækkunina og sér nú eftir því