fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Höfðinginn fagnaði 40 ára afmæli í faðmi þjóðþekktra vina: Fæddist til að dansa – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 28. júní 2021 13:15

Myndir/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, fagnaði fertugsafmæli sínu um helgina með pompi og prakt .

Kristján, eða Höfðinginn eins og hann er gjarnan kallaður í samfélagi sparkspekinga, dansaði sig inn í nýjan áratug í faðmi þjóðþekktra vina. Höfðu menn á orði að Höfðinginn væri á rangri hillu í lífinu enda augljóslega fæddur til að dansa.

Egill „Gillz“, Ásgeir Kolbeins, Hjörvar Hafliða, Rikki G og fleiri þekktir Íslendingar voru í veislunni og skemmtu sér fram undir morgun. Ingó Veðurguð sá um að halda uppi stuðinu sem virðist ekki hafa verið af skornum skammti miðað við myndband sem Höfðinginn deildi á Twitter.

Í myndbandinu, sem hefur fengið rúmlega sjö þúsund áhorf, stígur hann nokkur spor við góðar undirtektir. Horfðu á það hér að neðan.

Fókus óskar Kristjáni innilega til hamingju með afmælið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi