fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Innlit í klámstjörnukastalann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan Mia Malkova keypti á dögunum „klámstjörnukastala“, eins og The Sun kallar það, á 480 milljónir króna.

Hún ætlar að nota húsið til að taka upp klám og til að spila og streyma tölvuleikjum.

Kastalinn er kallaður „Blackberry Castle“ og stendur á 25 þúsund fermetra lóð í Portland, Oregon í Bandaríkjunum.

Kastalinn er með gufu, heitum potti og meira að segja klifurvegg.

Mia mun bæði búa í kastalanum og nota hann til að taka upp klám og tölvuleikjamyndbönd.

Hún segir að uppáhalds staðurinn hennar til að slaka á sé garðurinn, þar er meira að segja gosbrunnur.

„Þetta er risastórt verkefni en ég ætla að gera eignina enn flottari og meira töff en hún er,“ segir Mia.

Það er einnig líkamsrækt, bar og stórt bókasafn í kastalanum. Svo má ekki gleyma vínkjallaranum. „Eftir Covid ætla ég að halda mikið af partýjum og alls konar viðburðum.“

Mia keypti eignina með kærasta sínum og eru þau mjög spennt fyrir komandi tímum.

Horfðu á Miu sýna kastalann í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug