fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Notar myndlistargráðu sína til að sanna sakleysi ítalska söngvarans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 10:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar vangaveltur voru um hvort að Damiano David, söngvari ítölsku hljómsveitarinnar Måneskin sem vann Eurovision söngvakeppnina í ár, hefði neytt fíkniefna í græna herberginu á laugardaginn. David harðneitaði ásökunum og gekkst undir fíkniefnapróf sem var neikvætt.

Sjá einnig: Ekkert dóp í ítalska söngvaranum – „Málinu er nú lokið“

Sumir efasemdarmenn eru ekki að kaupa þetta, vísa til þess að sum fíkniefnapróf séu neikvæð fyrir kókaíni þetta langt eftir inntöku, og segja að það getur ekki annað verið en hann hafi verið að neyta fíkniefna. En Mary frá Melbourne er með góða útskýringu á hvað Damiano er að gera.

„Ég ætla að nota gráðuna mína í myndlistarsögu endurreisnartímabilsins (e. renaissance art history) til að sanna að þessi maður var ekki að fá sér línur í græna herberginu,“ segir hún í myndbandi á TikTok.

Í myndbandinu hér að neðan setur hún fram kenningu sína og hafa yfir átta hundrað þúsund manns líkað við það. Hún bendir meðal annars á að hann hefði ekki getað verið að taka línur af borðinu, þar sem borðið var mun lægra og hönd hans hvílir á vinstri fæti sem er svona hátt uppi vegna hælaskónna sem hann var í.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@_theiconoclassMe if the test comes back positive: 🤡 @imaneskin ##eurovisionitaly ##eurovision ##eurovision2021 ##arthistorytiktok ##maneskin ##renaissance♬ ZITTI E BUONI – Måneskin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“