fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Kærastinn kom henni á óvart með DNA-prófi – Hefði betur mátt sleppa því

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. apríl 2021 13:56

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DNA-próf getur verið frábær gjöf fyrir fólk sem veit lítið um fjölskyldu sína og ættartré. En slík próf geta einnig haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar eins og þegar bandarísk fjölskylda komst að því að Joseph, fjölskyldufaðirinn, væri ekki líffræðilegur faðir dóttur sinnar. Hjónin fóru í tæknifrjóvgun og það kom í ljós, 25 árum seinna, að sjúkrahúsið og frjósemisstofan notuðu sæði frá öðrum karlmanni.

Sjá einnig: Óhugnanleg fjölskyldusaga uppgötvaðist eftir DNA-prófið – Myrti eiginkonu, móður og börn sín

TikTok-notandinn Matilda greinir frá því að hana hafði langað til að læra meira um ættartré sitt, þar sem móðir hennar er ættleidd og hún hefur aldrei þekkt líffræðilegan föður sinn. Kærasti hennar kom henni á óvart og keypti DNA-próf fyrir hana. Hann ákvað að kaupa líka próf fyrir sig þar sem þau voru á afslætti.

@mattilathehunI dare you to imagine a more “white person in Saskatchewan” scenario than this ##fyp ##voiceeffects♬ original sound – bumble bee

Niðurstöðurnar komu þeim heldur betur á óvart. „Þannig komst ég að því að ég væri í sambandi með frænda mínum!!“ Segir Matilda í myndbandi á TikTok.

Matilda segir að í fyrstu hélt hún að þau væru fjórmenningar og ættu líklegast sömu langlangömmu og -afa. En við nánari athugun kom í ljós að þau eru þremenningar.

Matilda hætti með kærasta, og frænda, sínum nokkrum mánuðum seinna.

@mattilathehunReply to @jessicahalabi im a ✨content creator✨ now ##fyp ##GetCrocd ##GoForTheHandful ##FreeFreeDance♬ original sound – bumble bee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð