fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Brjálaður köttur, fósturtalningamaður og einhyrningur með blóðnasir

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Upp er runninn öskudagur; ákaflega skýr og fagur; einn með poka ekki ragur; úti vappar heims um ból; góðan daginn – gleðileg jól.“

Svo segir í vinsælli vísu sem gjarnan er sungin á leikskólum landsins. Ekki er þó lengur rík hefð fyrir því að hengja poka á næsta mann heldur snýst dagurinn um að klæða sig upp í þeim tilgangi að fá kannski eitthvað gott til að japla á – helst með háum sykurstuðli.

Börn á Íslandi hlakka mikið til Öskudagsins og hafa skipulagt sig vel. Búningaval hefur verið lagt í nefnd undir dyggri verkefnastýringu foreldranna og afraksturinn er svo gjarnan birtur á samfélagsmiðlum, enda eru búningarnir gerði til að sjást.

Hér má sjá afrakstur nokkurra kátra krakka, og nokkra fullorðinna sem enn eru ung í anda.

Hugi Freyr sem Luigi (hitti Mario í skólanum) og Bjartur sem Hedwig.

 

Þuríður Þorláksdóttir sem karakterinn Magnús bóndi sem Laddi gerði ódauðlegan á sínum tíma.

 

Laufey ákvað að vera einhyrningur með blóðnasir.

 

Gamall maður, Frú Prússólín og brjàlaður köttur, annars þekkt sem Baldvin, Birta og Hólmfríður Rósa.

 

Hólmfríður Helga og Humi sem Fillífjónkan og Snúður úr Múmínheimum.

Skúli Karl í gervi nágranna síns, fósturtalningamannsins Gunnars í Sandfellshaga. Móðir Skúla deildi þessari mynd í hóp sauðfjárbænda sem margir hverjir þekkja Gunnar vel.

Gunnar Bessi sem eldheitur Kiss-aðdáandi.

Apaskottið Víkingur.

Embla og Elísa Karen sem Mal úr Descendants og óhugnanleg vampíra.

Rúna Vala diskódíva.

 

Allar myndirnar eru af Facebook og birtar með góðfúslegu leyfi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“