fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Kristín og Gulli í skýjunum – Hjónabandssælan bar ávöxt

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og hjónabandsráðgjafinn Kristín Tómasdóttir og eiginmaður hennar Guðlaugur Aðalsteinsson hönnunarstjóri hjá Íslensku Auglýsingastofunni eiga von á barni. Hjónin eru alsæl með fréttirnar en Kristín er gengin rúma þrjá mánuði og er þetta fjórða barnið þeirra en þau giftu sig sumarið 2017. Lesendur DV þekkja Kristínu vel en hún er með vinsæla vikulega pistla í helgarblaði DV þar sem hún svarar fyrirspurnum lesenda.

Kristín hefur skapað sér gott orð sem fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi en hún er með BA í kynjafræði og MA í fjölskyldumeðferð. Kristín er ein margra kvenskörunga úr sinni ætt en hún er systir bæði fjölmiðlakonunnar Þóru Tómasdóttur og fyrrverandi borgarfulltrúans Sóleyjar Tómasdóttur, auk þess að vera dóttir Guðrúnar Jónsdóttur, fyrrum framkvæmdastýru Kvennaathvarfins.

Kristín hefur á undanförnum áratug þróað og kennt sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga sem notið hana mikilla vinsælda. Þar að auki hefur hún skrifað fjölda bóka og starfað sem blaðakona. Í dag sinnir Kristín aðallega parameðferð og hefur óbilandi áhuga á öllu sem viðkemur ástinni.

Kristín hvetur lesendur til að senda sér fyrirspurnir sem hún svarar í helgarblaði DV. Hægt er að senda Kristínu fyrirspurnir á hjonbandssaela@gmail.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla