Þriðjudagur 02.mars 2021
Fókus

Tilfinningaþrungin stund þegar mæðgur fengu gullhnappinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 5. maí 2020 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var varla þurrt auga í salnum þegar mæðgur mættu í áheyrnaprufu í Britain‘s Got Talent.

Sammy, 43 ára, og Honey, 14 ára, heilluðu dómarana upp úr skónum. Saga þeirra vakti einnig mikla athygli, en Sammy greindist með krabbamein fyrir nokkrum árum en hafði lokið meðferð þegar Honey ákvað óvænt að skrá þær í þáttinn.

„Mamma var greind með krabbamein fyrir tveimur árum […] Þetta hefur verið erfitt og mamma er það besta í mínu lífi,“ segir Honey.

„Ég er svo þakklát fyrir allt, mér hefði aldrei dottið í hug þegar við mamma vorum að syngja í bílnum að við myndum enda á þessu sviði.“

Mæðgurnar fengu gullhnappinn í lok áheyrnaprufunnar, en það þýðir að þær fari beint í úrslitaþáttinn.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundrað bollar upp á hálfa milljón í jarðskjálftahættu

Hundrað bollar upp á hálfa milljón í jarðskjálftahættu
Fókus
Fyrir 4 dögum

40 ára aldursmunurinn vekur athygli – „Ég get fundið sanna ást hjá vini barnabarnsins míns“

40 ára aldursmunurinn vekur athygli – „Ég get fundið sanna ást hjá vini barnabarnsins míns“