fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fókus

Lögreglumenn á Höfn slá í gegn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi deilir skemmtilegu myndbandi á Facebook-síðu sinni sem hefur rækilega slegið í gegn. Lögreglumennirnir Grétar og Garðar fara á kostum í myndbandinu, sem hefur fengið um ellefu þúsund áhorf á hálfum sólahring.

Grétar og Garðar eru lögreglumenn á Höfn og deildu upphaflega myndbandinu með samstarfsfélögum sínum. En eins og lögreglan á Suðurlandi segir, myndbandið er þess eðlis að því verður að deila með fleirum.

„Lögreglumenn á Suðurlandi eru með lokaðan hóp á Facebook þar sem allt annað en lögreglumál eru rædd. Um daginn fengu menn áskorun frá fimleikaþjálfara liðsins að sína hæfni sína þar með því að pósta mynd af sér í handstöðu. Það hefur gengið mjög vel hjá sumum en síður hjá öðrum. Önnur áskorun sem kom var um tónlistaratriði og þetta sem hér fer er þess eðlis að því verður að deila með fleirum. Þeir kusu að kalla sig Double G (Grétar og Garðar) báðir lögreglumenn á Höfn. Njótið,“ skrifar lögreglan á Suðurlandi með myndbandinu.

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”