fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Friðrik Dór sá karlmann í rúminu sínu þegar hann var yngri – „Þetta eyðilagði mig alveg gjörsamlega“

Fókus
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 14:36

Friðrik Dór Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson opnar sig um svefnerfiðleika sem hann glímdi við í æsku. Hann segist hafa sofið upp í hjá foreldrum sínum þar til hann var tólf ára því hann sá alltaf ókunnugan karlmann í rúminu sínu.

Friðrik Dór segir frá þessu í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá sem kom út í gær.

„[Maðurinn] lá alltaf við hliðin á mér með hatt niður í augun og strá í kjaftinum. Ég svaf upp í hjá mömmu og pabba þar til ég varð tólf ára. Þetta eyðilagði mig alveg gjörsamlega,“ segir Friðrik Dór.

„Þegar mamma var að reyna að laga þetta, þá setti hún dýnu á gólfið inni hjá mér og sagði: „Við gerum þetta núna svona og þú hættir þessu kjaftæði.“ Hún lá þarna, og ég hlýt að hafa verið eitthvað geðveikur á tíma. En svo opnaði ég augun, ég var búinn að þykjast vera sofandi í einhvern tíma, og varð skíthræddur.  Mamma var orðin strengjabrúða. Ég er ekki að grínast. Ég var sannfærður um að hún væri orðin strengjabrúða,“ segir Friðrik Dór.

Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“