fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Bráðfyndið atvik á bæjarfundi – „Alltaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband frá bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar hefur slegið rækilega í gegn á Twitter. Grétar Þór deilir myndbandinu á Twitter og skrifar með: „Altaf sami hasarinn í bæjarstjórnarpólitíkinni í Reykjanesbæ.“

Í byrjun myndbandsins er þögn, en þá hefur Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi Reykjanesbæjar, nýlokið máli sínu.

„Takk fyrir þetta Margrét, orðið er laust,“ segir Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar.

Þá heyrist Margrét öskra:  „Krakkar, ég þarf hleðslutækið mitt núna.“

Margrét hafði þá slökkt á myndavélinni en gleymt að slökkva á hljóðnemanum.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Slíkum tilvikum þar sem heimili og vinna renna saman hefur án efa fjölgað síðustu mánuði.

Þetta atvik minnir óneitanlega á frægt atvik sem átti sér stað í beinni útsendingu Breska ríkissjónvarpsins, BBC,  árið 2017 þegar verið var að ræða við prófessorinn Robert Kelly um ástandið í Suður-Kóreu. Börnin hans æddu inn og trufluðu viðtalið á stórkostlegan hátt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn