fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 09:44

Daði og Gagnamagnið. Ljósmyndari: Baldur Kristjáns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið Time hefur valið tíu bestu lög ársins 2020 og komust Daði og Gagnamagnið, stolt okkar Íslendinga, á listann.

Lagið „Think About Things“, sem átti að vera framlag okkar í Eurovision í ár, er í sjötta sæti á listanum.

Daði er orðlaus yfir fregnunum eins og sjá má á tístinu hér að neðan.

Hlustaðu á öll lögin hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu