fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Sendi myndarlegan tvífara að hitta gamla skólafélaga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 12:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen átti ekki sjö dagana sæla í framhaldsskóla. Hann spilaði á saxófón í skólahljómsveitinni og átti erfitt félagslega.

Hann útskrifaðist fyrir tíu árum og hefur ekki hitt gamla skólafélaga síðan þá.

Í tilefni þess að það sé áratugur síðan hann og skólafélagar hans útskrifuðust, eru skólaendurfundir (e. highschool reunion). En Stephen vill ekki fara sem hann sjálfur, hann vill að ný og endurbætt útgáfa mæti í hans stað.

Forritið Oobah hjálpar fólki að finna tvífara sína og fá þá til að gera eitthvað sem það vill ekki gera. Stephen fékk aðstoð frá Oobah og fylgdist Vice með ferlinu.

Kemst Stephen upp með þetta?

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin